Góður árangur nemenda Varmárskóla

02/04/2013

Stærðfræði VarmárskólaStærðfræðikeppni Borgarholtsskóla fór fram í byrjun mars sl. Skólum í Grafarvogi, Grafarholti, Árbæ, Mosfellsbæ og Kjalarnesi var boðin þáttaka. Alls tóku 145 nemendur þátt í keppninni að þessu sinni og átti Varmárskóli 29 þátttakendur. Níu af  nemendum skólans höfnuðu í 1. - 10. sæti,  en það voru:

 

 


8. bekkur

Davíð Sindri  Pétursson 2.-3. sæti
Jóel Fjalarsson 7.-11. sæti
 Þorsteinn Jónsson 7. 11. sæti

9. bekkur

Gylfi G. Styrmisson 4. sæti
Tanja Rasmusen 5. sæti
Álfhildur María Magnúsdóttir 6. -10. sæti 
Hugrún Elfa Sigurðardóttir  6.-10. sæti

10. Bekkur

Arna Karen Jóhannsdóttir 6.-10. sæti
Sonja Orradóttir 6.-10. sæti

 

 

 

 

 

Til baka