Sumardagurinn fyrsti í Mosfellsbæ

24/04/2013

Þrátt fyrir slyddu og snjó verður haldið upp á komu sumars með skrúðgöngu og skemmtun á lóð Lágafellskóla í dag.
Skólahljómsveitin spilar og skátarnir setja upp leiktæki. Íbúar í Mosfellsbæ eru öllu vanir í þessum efnum og klæða sig og sína eftir aðstæðum og fjölmenna eflaust að vanda.

DAGSKRÁ:

sumardagurinn fyrsti

Til baka