Framkvæmdir við nýja biðstöð strætó við Aðaltún

09/08/2016

Vegna framkvæmda við nýja biðstöð Strætó við Aðaltún í Mosfellsbæ verður þrengt að umferð á Vesturlandsvegi.

Ökumenn eru hvattir til að virða umferðarmerkingar á framkvæmdastað.
Verkinu á að vera að fullu lokið 1. október og má gera ráð fyrir einhverjum truflunum fram að þeim tíma.
Til baka