Íslandsmeistara í 6. flokki yngra ár

26/04/2013

umfa2Fyrr í þessum mánuði eignaðist Afturelding Íslandsmeistara í 6. flokki yngra ár í handbolta, bæði í kvenna og karlaflokki. 
Greinilegt að hér er á ferð flottir handboltakrakkar og verður spennandi að fylgjast með þessum öfluga árgangi  í framtíðinni.


Mosfellsbær óskar þeim og þjálfurum þeirra innilega til hamingju.

892664_549316318425002_1084694602_o

Strákarnir eru: Eyþór Aron Whöler, Róbert Orri Þorkelsson, Gunnar Karl Svansson, Arnór Gauti Jónsson, Sveinn Orri Helgason, Þorsteinn Leó Gunnarsson, Guðjón Ingi Pétursson, Brynjar Vignir Sigurjónsson

Þjálfari strákanna er hinn frábæri Þrándur Gíslasson Roth

6 fl.kvenna yngra ár Íslandsmeistarar 2013.

Marina Zikic,
frv. efri röð Marína Zikic, Steinunn Edda Einarsdóttir, Ólöf Jóna Kristbjörnsdóttir, Melkorka Gunnarsdóttir, Sigrún Másdóttir þjálfari
frv neðri röð Sunneva Ósk Jónasdóttir, Anna Katrín Bjarkadóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Úlfhildur Tinna Lárusdóttir og Jónína Margrét Stefánsdóttir

6 fl.karla yngra ár Íslandsmeistarar 2013

Til baka