BMX hátíð á miðbæjartorginu í dag kl. 15:00-17:00

17/09/2021

BMX-brós sýna listir sínar á miðbæjartorgi Mosfellsbæjar í dag, föstudaginn 17. september, kl. 15:00 - 17:00.

Samgönguvika er evrópskt átak um bættar samgöngur í borgum og bæjum. Markmið vikunnar er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur og virkja það til að nota almenningssamgöngur, hjóla eða ganga.

Til baka

Myndir með frétt