Bókasafn og Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar lokuð til 19. október

08/10/2020

Í samræmi við ný tilmæli vegna kórónuveirufaraldursins verða Bókasafn og Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar lokuð 8. til 19. október. Engar sektir reiknast á safngögn frá bókasafninu með skiladag á lokunartímabilinu.

Við bendum fólki á að senda fyrirspurnir:

Bókasafn:

Héraðsskjalasafn:

Við erum öll almannavarnir. 

English:

In accordance to the recommendations of health authorities to halt the spread of COVID-19 infections, the Mosfellsbaer Library and the District Archives will be closed October 8th - 19th.

Til baka