Sumarfrístund 2020

22/04/2020

Nú er sumarið að nálgast og að vanda er fjölbreytt frístundastarf í boði fyrir börn og unglinga. Hægt að nálgast upplýsingar um frístundastarfið á vef Mosfellsbæjar, mos.is/sumarfristund.

Listinn er ekki tæmandi en á næstu dögum og vikum munu fleiri námskeið bætast við.

Allir þeir sem að vilja koma á framfæri upplýsingum um námskeið fyrir börn og unglinga geta sent upplýsingar á netfangið dana[hja]mos.is.

 

Til baka