Gönguskíðabraut á Tungubakkavelli

21/01/2019

Í morgun var troðin braut umhverfis Tungubakkavöll í Mosfellsbæ. Brautin er rétt um 900 m og alveg flöt. Ágætis færð er í brautinni.

Farið var aðeins innar á völlinn með brautina af tillitssemi við hestamenn en þeirra reiðvegur liggur samhliða Tungubakkavelli að hluta.

Biðjum við alla um að sýna tillitssemi á þeim kafla.

 

Til baka