Útboð - Opið svæði við leikskóla í Leirvogstungu

29/10/2013
Útboð - Opið svæði við leikskóla í LeirvogstunguUmhverfissvið Mosfellsbæjar, óskar eftir tilboðum í frágang á 8425 m2 opnu svæði við leikskólann í Leirvogstungu.
Í frágangi felst m.a. gröftur og tilfærsla á efni, lagnin fráveitu og rafstrengja. Gera sparkvöll, körfuboltavöll og göngustíga, ásamt því að grasþekja og gróðursetja.

 

 

Helstu magntölur:
Tilflutningur á jarðvegi innan lóðar
 2750 m3
Gröftur og brottakstur
1000 m3
Grúsfylling  2130 m3
Grasþökur 1160 m2
Sáning 4660 m2
Malbik  690 m2
Gróðurbeð  560 m3

Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 15. maí 2014

Útboðsgögn á geisladiski, verða afhent án endurgjalds í afgreiðslu bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar frá og með þriðjudeginum 29. október 2013.

Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 12. nóvember 2013, kl. 14:00, þá verða tilboð opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Umhverfissvið Mosfellsbæjar

Til baka