Stofnfundur samtaka ferðaþjónustuaðila

26/04/2013

stofnfundur

Stofnfundur samtaka ferðaþjónustuaðila í Mosfellsbæ verður haldinn mánudaginn 29. apríl kl. 17

Kæru félagar í ferðaþjónustu í Mosfellsbæ.
Eins og fram kom á síðasta fundi var almennur áhugi fyrir því að stofnuð yrðu samtök ferðaþjónustuaðila í bænum.

Stofnfundur verður haldinn mánudaginn 29. apríl kl. 17:00 á 1. hæð í Kjarna og eru allir velkomnir.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Til baka