Breytt fyrirkomulag þjónustu bæjarskrifstofa

04/10/2020

Í ljósi neyðarstigs Almannavarna sem tekur gildi á miðnætti 4. október 2020 er þjónustuver bæjarskrifstofa Mosfellsbæjar opið fyrir gesti frá kl. 8:00-12:00 alla virka daga.

Símsvörun þjónustuvers bæjarskrifstofa er:

  • Kl. 8:00-16:00 mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga.
  • Kl. 8:00-18:00 miðvikudaga.
  • Kl. 8:00-14:00 föstudaga.

Mosfellsbær leggur áfram áherslu á rafrænar leiðir svo sem netspjall, tölvupóst (mos[hja]mos.is) og síma (525-6700). Gögnum má skila í póstkassa bæjarskrifstofa í anddyri turnsins að Þverholti 2.

English:

The Department of Civil Protection and Emergency Management has updated the current restrictions regarding COVID-19. These changes will be in effect from midnight on October 4th, 2020.

The Mosfellsbaer Service Center will be open to visitors on weekdays from 8:00-12:00.

Please contact the Service Center by telephone (525-6700), email (mos[@]mos.is) or online chat. Opening hours:

  • Mondays, Tuesdays and Thursdays: 8:00-16:00.
  • Wednsdays: 8:00-18:00.
  • Fridays: 8:00-14:00.

Documents can be delivered to the Service Center's mailbox located on the 1st floor at Þverholt 2.

Til baka