Menningarvor - Rómantísk tónlist í Bókasafninu í kvöld

13/05/2011

MenningarblómÞriðjudaginn 17. maí kl. 20.30 verður þriðja dagskrá Menningarvors. Verður hún í Bókasafninu en ekki í Lágafellskirkju eins og áður var auglýst.
Við heilsum vorinu, með rómantískri tónlist. Flytjendur eru Kirkjukór Lágafellssóknar, undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur, ásamt Arnþrúði Ösp Karlsdóttur söngkonu,  Ágústu Dómhildi sem leikur á fiðlu og Tindatríóinu.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Til baka