Tónleikar söngnemenda í Listaskóla Mosfellsbæjar

05/12/2012

Tónleikar söngnemenda í Listaskóla MosfellsbæjarTónleikar söngnemenda í Listaskóla Mosfellsbæjar, verða í Kaffihúsinu Álafossi fimmtudaginn 6. des. Ljúf jólalög ásamt öðrum lögum. Yndislegt að kaupa sér eins og einn kakóbolla og hlusta á framtíðar söngstjörnur úr Mosfellsbænum. Tónleikarnir hefjast kl 19 og standa í  u.þ.b. 45 mín. Frítt inn.

Til baka