Jólaball hjá dagmæðrum

22/12/2009
JólaballÞær Danía, Andrea og Erla Birna, dagforeldrar í Mosfellsbæ, héldu jólaball fyrir daggæslubörnin sín. Börnunum fannst mjög gaman að hittast svona og gaman að dansa. Engin jólasveinn viss af þessu balli og því gátu þeir ekki mætt en það breytti engu, aðalatriði var að hittast, hlusta á jólalög og dansa.
Til baka