Vorið í tali og tónum á Bókasafninu

13/04/2010
Vorið í tali og tónumÍ kvöld, þriðjudagskvöldið, 13. apríl kl. 20-21 býður Bókasafn Mosfellsbæjar upp á dagskrána Vorið í tali og tónum, í tilefni Menningarvors í Mosfellsbæ.
Þau Anna Guðný Guðmundsdóttir, Judith Þorbergsson, Kristjana Helgadóttir, Sigurður Ingvi Snorrason og Þorkell Jóelsson flytja tónlist. Svanhildur Óskarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðarson lesa fyrir gesti.
Notaleg stemning, kaffi og kertaljós.
Aðgangur ókeypis.

Til baka