Opnun útboðs - „Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 3. áfangi, uppbygging og fullnaðarfrágangur“

13/03/2020

Þann 13. mars 2020 kl. 11:00 voru opnuð tilboð í verkið „Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 3. áfangi, uppbygging og fullnaðarfrágangur“.

Athugasemdir fyrir opnun: Verktími er til 1. mars 2021 en ekki 2020.

 

Eftirfarandi tilboð bárust: Upphæð:
Eykt ehf 229.964.923 kr.
Alefli ehf 182.657.498 kr.
Ístak ehf 208.959.954 kr.
   
Kostnaðaráætlun hönnuða:
143.867.258 kr.
   
Athugasemdir eftir opnun:
Nei
   

Fyrirvari um yfirferð tilboða að hálfu Mosfellsbæjar.

 

Til baka