Tilkynning um framlagningu kjörskrár.

19/04/2013

moslitKjörskrá í Mosfellsbæ vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013.

Í samræmi við 26. gr. laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis liggur kjörskrá, vegna alþingiskosninga þann 27. apríl 2013, frammi almenningi til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar að Þverholti 2, á skrifstofutíma frá kl. 08:00 – 16:00, frá og með 15. apríl 2013 og til kjördags.

 

Mosfellsbæ 15. apríl 2013.

Bæjarritarinn í Mosfellsbæ

Ertu á kjörskrá ? Upplýsingar má finna hér: http://www.island.is/um-island-is/kjorskra/

Til baka