Gildi Mosfellsbæjar og heimsfaraldurinn

06/11/2020

Gildin okkar sem starfsfólk og íbúar Mosfellsbæjar mótuðu og gerðu að sínum árið 2007 hafa oft komið að góðum notum tengt verkefnum og þegar reynir virkilega á. Við stöndum öll saman í stormi núna og þá er hollt að rifja upp gildi bæjarins okkar og tengja þau heimsfaraldrinum.

Til baka