Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar 2013

06/11/2013
Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar 2013Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar verður afhent næstkomandi þriðjudag 12.nóvember.

 

Viðurkenningin er nú afhent í annað sinn en alls bárust átta umsóknir.

Afhendingin fer fram í Listasal Mosfellsbæjar klukkan 16.30 þar sem verður hægt að sjá og kynna sér hluta af þeim umsóknum sem bárust í ár.

Allir velkomnir.

Til baka