Sýningaropnun 4. október - Þjófstart í Listasal Mosfellsbæjar

03/10/2014

Laugardaginn 4 október kl. 15:00 verður opnuð sýning Þórs Sigurþórssonar Þjófstart í Listasal Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2.  Þar sýnir Þór verk sem búa yfir innbyrðis spennu og andstæðum.

Sýningin er opin til 1. nóvember á afgreiðslutíma Bókasafnsins kl. 12-18 virka daga og laugardaga 12-17.

Gengið er inn í Listasalinn í gegnum Bókasafnið.

Til baka