Karlakórinn Stefnir - Vortónleikar

05/05/2011

Þá er komið að vortónleikum Karlakórsins Stefnis vorið 2011. Verða þeir haldnir í Guðríðarkirkju í Grafarholti fimmtudaginn 5. og föstudaginn 6. maí og hefjast báðir tónleikarnir kl. 20:00. Einsöngvarar verða Birgir Hólm Ólafsson og Karl Már Lárusson

Aðgöngueyrir 2500 kr

.vortonleikar_2011 

Til baka