Hefur einhver séð Bínó?

10/07/2013

Hefur þú séð Bínó ?

Vegna sérstakra aðstæðna auglýsir dýraeftirlit Mosfellsbæjar eftir týndum kisa.

Bínó hefur verið týndur síðan 13 júní frá Birkiteigi 3, 270 Mosfellsbær. Hann er geldur, blandaður síams/húsköttur með blá stór augu. Hann er mjög ljúfur en getur verið fælin við fólk sem hann þekkir ekki.

Ef þið hafið upplýsingar um Bínó þá vinsamlegast hafið samband: Sigrún 846-1915 eða Edith 849-5188. Það má líka senda tölvupóst á hundaeftirlit[hja]mos.isTil baka