Djassvor á Bókasafninu

24/05/2011

Reynir SigurðssonDjasshljómsveit Reynis Sigurðssonar var með djasskvöld í Bókasafni Mosfellsbæjar þriðjudaginn 24.maí. Tónlistarmennirnir Reynir Sigurðsson, Eyþór Gunnarsson, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson og Erik Qvick komu þar fram við góðar undirtektir.

Til baka