Frítt í strætó á bíllausa deginum 22. september

22/09/2021

Í dag, 22. september, er bíllausi dagurinn í Samgönguvikunni en á þeim degi eru íbúar hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nýta sér frekar vistvæna samgöngumáta sé þess kostur. Af því tilefni mun Strætó bs. bjóða farþegum sínum frítt í strætó allan daginn á höfuðborgarsvæðinu.

Til baka