Notum rafrænar þjónustuleiðir

20/03/2020

Mosfellsbær vill beina því til viðskiptavina sinna að nota rafrænar þjónustuleiðir eins netspjall og tölvupóst auk síma í eins ríku mæli og hægt er til að fækka heimsóknum á bæjarskrifstofurnar.

Til baka