KALEO í Hlégarði

17/12/2014

Hljómsveitin KALEO, bæjarlistamenn Mosfellsbæjar 2014, halda stórtónleika fyrir bæjarbúa í Hlégarði laugardaginn, 20. desember. Húsið opnar kl. 15:00 og hefjast tónleikarnir klukkan 21:00. Aðgangseyrir er 1.000 kr. og aldurstakmark er 18 ára. Sala á aðgöngumiðum verða í Hlégarði á laugardaginn frá kl. 15:00


Athugið takmarkað magn af miðum og gildir fyrstir koma fyrstir fá.

Hljómsveitin VIO úr Mosfellsbæ hitar upp mannskapinn en þeir unnu Músíktilraunir fyrr á þessu ári.

Miðahappadrætti á stórtónleika Kaleo í Hlégarði 20. desember ?
Mosfellingur og Mosfellsbær gáfu hvorki meira né minna en 30 miða á þennan stórviðburð bæjarlistamannanna í Mosfellsbæ. Dregið var út 17. desember (15x2 miðar)  og unnu eftirtaldir aðilar: 
Til baka