Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar árið 2016

12/01/2017

Eins og síðustu ár kjósa aðal- og varamenn í Íþrótta- og tómstundanefnd ásamt bæjarbúum íþróttakarl og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2016. Bæjarbúar greiða atkvæði frá 12. janúar til miðnættis þann 16. janúar á Íbúagáttinni.

Úrslit verða kynnt fimmtudaginn 19. janúar kl.19:00 í Íþróttamiðstöðinni að Varmá.

Til baka