Vortónleikar Listaskóla

09/05/2011

VortónleikarListaskóli Mosfellsbæjar heldur 8 vortónleika í þessari viku, sjá dagskrá:
Mánudaginn 9. maí verða rytmískir tónleikar í Bæjarleikhúsinu kl. 17.00 og klassískir tónleikar í Lágafellskirkju kl. 18.00.
Þriðjudaginn 10. maí eru tónleikar í Lágafellskirkju kl. 18.00.
Miðvikudaginn 11. maí eru tóleikar lengra kominna nemenda í Guðríðarkirkju kl. 18.00.
Fimmtudaginn 12. maí eru tónleikar í Lágafellskirkju kl. 17.00 og 18.00.
Laugardaginn 14. maí eru tónleikar strengjadeildar í Lágafellskirkju kl. 12.30 og 13.30.

Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Til baka