Notum rafrænar þjónustuleiðir

04/08/2020

Mosfellsbær leggur áfram áherslu á að hvetja viðskiptavini sína til að nýta rafrænar þjónustuleiðir eins netspjall og tölvupóst í eins ríku mæli og unnt er vegna Covid-19. Önnur gögn en teikningar vegna bygginga er unnt að setja í póstkassa merktum Mosfellsbæ í andyri turnsins í Kjarna Þverholti 2.

Virðum 2 metra regluna og hugum að sóttvörnum.

Til baka