Opnun útboðs - Fjölnota íþróttahús við Varmá

12/09/2018

Þann 12. september 2018 voru opnuð tilboð í verkið "Fjölnota íþróttahús við Varmá".

Engar athugasemdir voru gerðar fyrir opnun.

Eftirfarandi tilboð bárust:

  • ÞG verk ehf - 654.811.951
  • Alverk ehf - 621.000.000
  • Ístak hf - 663.428.064
  • ÞG verk hef - frávikstilboð A - 663.428.064
  • ÞG verk hef - frávikstilboð B - 629.161.711
  • ÞG verk hef - frávikstilboð C - 610.441.711
  • ÞG verk hef - frávikstilboð D - 569.674.367
  • ÞG verk hef - frávikstilboð E - 556.617.566

Engar athugasemdir voru gerðar eftir opnun.

Fyrirvari um yfirferð tilboða að hálfu Mosfellsbæ.

Til baka