Töf á opnun skráningakerfis frístundaávísana

22/08/2016

Vegna tæknilegra örðuleika verður ekki hægt að opna fyrir frístundaávísanir í dag eins og reglur gera ráð fyrir.

Opnað verður fyrir þær eins fljótt og hægt er.
Nánari upplýsingar veitir Edda Davísðdóttir í edda@mos.is
Til baka