Fréttir eftir árum

Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar skólaárið 2012 - 2013

29.02.2012

Mos_logo_gildiInnritun 6 ára barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2012 -2013 fer fram frá 1.-18 mars og skulu nemendur sækja grunnskóla eftir búsetu. Innritun fer fram í gegnum Íbúagátt. Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem koma úr Krikaskóla, flytjast til Mosfellsbæjar eða koma úr einkaskólum þarf að fara fram fyrir 1. apríl

Meira ...

Mosfellsbær stóð sig vel í Lífshlaupinu

27.02.2012

Lifshlaupid 2012Mosfellsbær stóð sig vel í Lífshlaupinu, heilstuátaki Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands,  og lenti í 10. sæti af 70 sveitarfélögum sem tóku þátt nú í ár. Mosfellsbær hefur tekið virkan þátt í verkefninu síðastliðin ár með mjög góðum árangri

Meira ...

Marita-fræðsla - hjálpaðu barninu þínu að segja nei við vímugjöfum.

27.02.2012

Marita fræðsla 27.2.2012Mánudaginn 27.febrúar - hélt Heilsu- og lífsstílsklúbburinn í Mosfellsbæ annað opið hús ársins, sem er haldið mánaðarlega á Heilsuárinu 2012.Fyrirlesari kvöldsins var Magnús Stefánsson, forstöðumaður Marita á Íslandi.  Hann lagði áherslu á að kynna ýmsar góðar leiðir fyrir foreldra..

Meira ...

Nýr íþróttasalur að Varmá,

24.02.2012

Haraldur og Sævar ásamt félögum úr aftureldingu.Mynd/RaggiÓlaÁkveðið hefur verið að ráðast í framkvæmdir við 1200 fm viðbyggingu við íþróttamiðstöðina að Varmá sem hýsa mun starfsemi fimleika- og bardagaíþróttadeilda Aftureldingar og skapa möguleika á aukinni félagsaðstöðu félagsins. Gjörbylt aðstaða fyrir bardagaíþróttir og fimleika auk félagsaðstöðu UMFA með nýrri viðbyggingu..

Meira ...

Skálafell opnað eftir langan tíma.

24.02.2012

SkálafellSkíðafólk gat tekið gleði sína á ný því laugardaginn 25. febrúar var Skálafell  opnað í fyrsta skipti í langan tíma. Mosfellsbær var meðal þeirra sveitarfélaga sem samþykktu auka fjárveitingu til verkefnisins og ljóst er að opið verður um helgar fram yfir páska í það minnsta.

Meira ...

Skátafélagið Mosverjar 50 ára.

24.02.2012

Haraldur Sverrisson bæjarstjóri og Gunnar Atlason félagsforingi takast í hendur eftir undirritun sameiginlegrar yfirlýsingar Mosfellsbæjar og skáta í tilefni 50 ára afmælis Mosverja.Skátafélagið Mosverjar héldu upp á 50 ára afmæli sitt í Hlégarði þann 22.02, það er jafnframt afmælisdagur Baden Powels stofnanda skátahreyfingarinnar.Margir heiðruðu skáta með veru sinni, má þar nefna Braga Björnsson, skátahöfðingja, Harald Sverrisson, bæjarstjóra Mosfellsbæjar og félagsforingja Mosverja síðustu 30 ár.

Meira ...

Blúsveisla í kvöld!

23.02.2012

Andrea GylfadóttirÍ kvöld, fimmtudaginn 23.02, verður sannkölluð blúsveisla hér í Mosfellbænum. Blásið er til stórtónleika á veitingahúsinu Hvíta Riddaranum kl 21 en þar mun Andrea Gylfadóttir koma fram ásamt Future Blues Project.Tónleikarnir eru haldnir í fjáröflunarskyni fyrir Knattspyrnudeild Aftureldingar 

Meira ...

Dagskrá um bæjarlistamann í kvöld

23.02.2012

baearlistamadurÍ kvöld, fimmtudaginn 23. febrúar, verður dagskrá í Hlégarði um bæjarlistamann Mosfellsbæjar Bergsteinn Björgúlfsson kvikmyndatökustjóra og framleiðanda. Dagskráin hefst kl. 20.00 og stendur til kl. 21.30.

Meira ...

Skemmtileg heimsókn á bæjarskrifstofuna í tilefni Öskudagsins

22.02.2012

öskudagur 2012Starfsfólk bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar tók í dag á móti fjölmörgum glöðum krökkum sem sungu hástöfum fyrir starfsfólk, gesti og gangandi í tilefni Öskudagsins.  Lagavalið var fjölbreytilegt, frumsamin lög , þekkt lög, gömul og ný ma. hið nýkjörna eurovisionlag "Mundu eftir mér" eftir mosfellinginn Grétu Salóme Stefánsdóttur, 

Meira ...

Sælgæti á Öskudag

21.02.2012

ÖskudagurSkólastjórnendur í Mosfellsbæ vilja koma vinsamlegum tilmælum til fyrirtækja og stofnana í bænum vegna Öskudagsins: Í grunnskólum Mosfellsbæjar er hefð fyrir því að kennsla sé til kl. 13:20 á Öskudag og því eru þau börn sem koma fyrir þann tíma í fyrirtæki

Meira ...

Síða 21 af 25