Fréttir eftir árum

Framkvæmdir við göngu- og hjólreiðastíg

18.01.2012

Samgonguvika_2009 097Nú standa yfir framkvæmdir við göngu- og hjólreiðastíg meðfram Vesturlandsvegi.  Vinnuvélar eru nú að störfum á horni Vesturlandsvegar og Skarhólabrautar við Hlíðartúnshverfi þar sem unnið er að fyrsta hluta stígsins.
Um er að ræða samgöngustíg sem tengja mun núverandi stígakerfi í Mosfellsbæ við stígakerfi Reykjavíkur.

Meira ...

Hanna Símonarsdóttir valin Mosfellingur ársins

12.01.2012

mosfellingur ársins 2011Fótboltamamman og athafnakonan Hanna Símonardóttir hefur verið valin Mosfellingur ársins 2011 af bæjarblaðinu Mosfellingi. Hanna hefur um árabil verið ein aðal driffjöðurin í starfi Aftureldingar. Hún er ma. upphafsmaður risa þorrablóts Aftureldingar í þeirri mynd sem það er í dag auk þess sem hún á veg og vanda að knattspyrnuskóla Aftureldingar

Meira ...

Asahláka – sandur í Þjónustustöð

11.01.2012

AsahlákaSpáð er asahláku um helgina og þar sem mikill snjór og klaki er í bænum er hætta á vatnstjónum og hálkuslysum.
Hjá Þjónustumiðstöð ( áhaldahúsi ) bæjarins, Völuteig 15 geta íbúar fengið sand til að bera á plön og stéttar við heimahús. Aðgengi er opið að sandi við Þjónustumiðstöð og er bæjarbúum velkomið að taka sand sem til þarf.

Meira ...

Ný gjaldskrá hjá Strætó tekur gildi 1. febrúar

11.01.2012

Strætó lógóStjórn Strætó bs. ákvað á fundi sínum 16. desember síðastliðinn að hækka gjaldskrá sína. Þannig mun verð á tímabilskortum og  afsláttarfarmiðum hækka um 10% að jafnaði 1. febrúar næstkomandi. Stök fargjöld haldast hins vegar óbreytt, eða 350 krónur. Strætókort eru seld í  Þjónustuveri Mosfellsbæjar og Íþróttamiðstöð Varmá.

Meira ...

Asahláka – sandur í Þjónustustöð

11.01.2012

AsahlákaSpáð er asahláku um helgina og þar sem mikill snjór og klaki er í bænum er hætta á vatnstjónum og hálkuslysum. Hjá Þjónustumiðstöð ( áhaldahúsi ) bæjarins, Völuteig 15 geta íbúar fengið sand til að bera á plön og stéttar við heimahús.

Meira ...

Asahláka – sandur í Þjónustustöð

11.01.2012

AsahlákaSpáð er asahláku um helgina og þar sem mikill snjór og klaki er í bænum er hætta á vatnstjónum og hálkuslysum.
Hjá Þjónustumiðstöð ( áhaldahúsi ) bæjarins, Völuteig 15 geta íbúar fengið sand til að bera á plön og stéttar við heimahús.

 

 

Meira ...

Heitavatnslaust Blikahöfða

11.01.2012

Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar: Heitavatnslaust verður í Blikahöfða frá klukkan 10 og frameftir degi.

Meira ...

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

09.01.2012

 Röskun á skólastarfi vegna óveðurTilmæli um viðbrögð foreldra og forráðamanna. Áríðandi er að foreldrar fylgist með tilkynningum og fari að tilmælum. Kappkostað er að koma tilkynningum tímanlega á framfæri í samvinnu við fréttastofur útvarpsstöðva (RÚV og Bylgjuna) og helstu fréttamiðla á vefnum (mbl.is og visir.is) og er miðað við að tilkynningar berist þeim eigi síðar en kl. 7.00 að morgni sé tekin ákvörðun um viðbúnaðarstig við upphaf skóladags.

Meira ...

Mosfellsbær hirðir jólatré 9. og 10. janúar

04.01.2012

recycling-your-christmas-treeStarfsmenn þjónustustöðvar Mosfellsbæjar munu, eins og undanfarin ár, aðstoða bæjarbúa við að fjarlægja jólatré sín, og verða þau hirt dagana 9. og 10. janúar.  Þeir bæjarbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlegast beðnir um að setja jólatrén út fyrir lóðamörk fyrir þann tíma

Meira ...

Endurnýjun almennra og sérstakra húsaleigubóta

03.01.2012

mos2litAthygli er vakin á að samkvæmt lögum um húsaleigubætur nr. 138/1997 skal endurnýja umsókn um húsaleigubætur árlega í upphafi árs og gildir umsóknin til ársloka eða jafnlengi og gildistími húsaleigusamnings. Samkvæmt reglum Mosfellsbæjar um sérstakar húsaleigubætur skal endurnýja umsóknir

Meira ...

Síða 24 af 25