Fréttir eftir árum

Þrettándinn í Mosfellsbæ kl 18:00

03.01.2012

brennaNú fyrir áramót var gerð könnun á því hvort  Mosfellingar vildu hafa þrettándabrennuna kl. 20, eins og hefð er fyrir, eða kl. 18.  Þetta var gert vegna fjölda ábendinga um að brennan væri of seint fyrir yngstu kynslóðina. Könnuninni svöruðu 651 mans, þar af vildu 61% hafa hana kl: 18:00 og 39% vildu hafa hana kl 20:00.

Meira ...

Mosfellsbær kemur vel út í árlegri könnun Capacent 2011

02.01.2012

þjónustukönnun 2011

Í Mosfellsbæ eru 93% íbúa ánægðir með Mosfellsbæ sem stað til að búa á. Þetta kemur fram í árlegri þjónustukönnun sem Capacent gerir meðal sveitarfélaga. Um 90% bæjarbúa eru ánægðir með aðstöðu til íþróttaiðkunar. Þegar kemur að skipulagsmálunum er Mosfellsbær í öðru sæti meðal sveitarfélaga.Almenn ánægja er með skólana en um 80% íbúa eru ánægðir með leik- og grunnskóla bæjarins.

Meira ...

Síða 25 af 25