Fréttir eftir árum

Opinn nefndarfundur Umhverfisnefndar haldinn fimmtudaginn 25. október

22.10.2012

moslitFundurinn verður haldinn í Helgafelli  2.hæð í Kjarna kl. 17:00. Nefndin fer með umhverfismál eftir því sem nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórnar um nefndina. Hún fer með verkefni náttúruverndarnefndar samkvæmt náttúruverndarlögum og verkefni gróðurverndarnefndar samkvæmt lögum um landgræðslu.

Meira ...

Opin hús fyrir foreldra í Mosfellsbæ

17.10.2012

afmælislogo

Líkt og undanfarin  9 ár verður Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar með opin hús í vetur fyrir alla þá er koma að uppeldi barna.  Hvert kvöld hefst á stuttri fræðslu um efni kvöldsins og lýkur á spurningum og samræðum að því loknu.  Opnu húsin eru haldin í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna, síðasta miðvikudagskvöld í mánuði  kl. 20:00-21:00 nema annað sé auglýst sérstaklega. Gefnar hafa verið út nýjar aðalnámskrár leik- og grunnskóla og er í þeim gengið út frá 6 lykilþáttum:

Meira ...

Opin hús fyrir foreldra í Mosfellsbæ

17.10.2012

afmælislogoLíkt og undanfarin  9 ár verður Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar með opin hús í vetur fyrir alla þá er koma að uppeldi barna.  Hvert kvöld hefst á stuttri fræðslu um efni kvöldsins og lýkur á spurningum og samræðum að því loknu.  Opnu húsin eru haldin í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna, síðasta miðvikudagskvöld í mánuði  kl. 20:00-21:00 nema annað sé auglýst sérstaklega. Gefnar hafa verið út nýjar aðalnámskrár leik- og grunnskóla og er í þeim gengið út frá 6 lykilþáttum:

Meira ...

Opin hús fyrir foreldra í Mosfellsbæ

17.10.2012

Líkt og undanfarin  9 ár verður Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar með opin hús í vetur fyrir alla þá er koma að uppeldi barna.  Hvert kvöld hefst á stuttri fræðslu um efni kvöldsins og lýkur á spurningum og samræðum að því loknu.  Opnu húsin eru haldin í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna, síðasta miðvikudagskvöld í mánuði  kl. 20:00-21:00 nema annað sé auglýst sérstaklega. Gefnar hafa verið út nýjar aðalnámskrár leik- og grunnskóla og er í þeim gengið út frá 6 lykilþáttum

Meira ...

Fjölskyldunefnd - Opinn nefndarfundur

12.10.2012

Kjarni_2010 087Opinn nefndarfundur Fjölskyldunefndar verður haldinn þriðjudaginn 16.október klukkan 17.00 á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar 2.hæð. Almennur hluti fundarins verður opinn almenningi en lokaður þegar trúnaðarmál verða rædd. Nefndin fer með félagsmál og húsnæðismál eftir því sem kveðið er á um í lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, lögum um húsnæðismál nr. 44/1998 og í samþykkt bæjarstjórnar um nefndina. Nefndin fer með verkefni barnaverndarnefndar samkvæmt barnaverndarlögum nr. 80/2002. Jafnframt fer nefndin með jafnréttismál eftir því sem nánar er kveðið á um í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 96/2000. 

Meira ...

Tilkynning um framlagningu kjörskrár

10.10.2012

moslitKjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu, um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd, sem fram fer þann 20. október 2012, liggur frammi almenningi til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar að Þverholti 2, á skrifstofutíma frá kl. 08:00 – 16:00, frá og með 10. október 2012 og til kjördags.

Meira ...

Kaldavatnslaust í dag, Ásum og Helgafelli

09.10.2012

kraniÞriðjudaginn 9.október verður kaldavatnslaust, vegna tenginga við stofnæð,  í Áslandi, Bæjarási, Brúnási, Hlíðarási, Fellsási og Helgafellsbæjunum, frá kl. 10.00 og frameftir degi. Vatnsveita Mosfellsbæjar

Meira ...

Ljósmyndakeppni 'Haust í Mosfellsbæ' fyrir áhugaljósmyndara

08.10.2012

menningarindridi2

Til gamans efnum við til ljósmyndakeppni áhugaljósmyndara þar sem myndefni/þema er haustmyndir úr Mosfellsbæ. Myndirnar sem berast mynda svo baksvið á hausttónleikum þeirra Svavars Knúts og Kristjönu sem verða þann 25. okt. n.k. í Listasal Mosfellsbæjar. Þar verða einnig afhent verðlaun fyrir skemmtilegustu myndirnar. Viðurkenningar í boði artpro logo prentþjónustu.

Meira ...

Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar 2012

08.10.2012

Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar 2012Þróunar- og ferðamálanefnd gerir árlega tillögu til bæjarstjórnar Mosfellsbæjar um viðurkenningu fyrir þróunar- eða nýsköpunar-
hugmynd.  Nefndin auglýsir eftir tillögum - umsóknarfrestur til 15. október

Meira ...

Tilkynning frá Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar.

06.10.2012

moslitAuglýsing um kjörstað og aðsetur yfirkjörstjórnar Mosfellsbæjar. Kjörstaður vegna þjóðaratkvæðagreiðslu, um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd, sem fram fer þann 20. október 2012 er í Lágafellsskóla við Lækjarhlíð og stendur kjörfundur frá kl. 09-22.

Meira ...

Síða 6 af 25