Fréttir eftir árum

Í túninu heima - kosning um flottustu skreytingarnar

24.08.2012

KOSNINGHvetjum bæjarbúa til að taka þátt í kosningu um flottustu skreytingarnar með því að smella á hnappinn á heimasíðu Mosfellsbæjar hér til hægri eða senda inn myndir og ábendingar af skemmtilegum skreytingum á mos[hjá]mos.is

Meira ...

Mosfellsbær í Útsvar

22.08.2012

RUVLeitum eftir snillingum sem hafa áhuga á að taka þátt í spurningaþættinum Útsvar á RÚV í vetur fyrir hönd Mosfellsbæjar. Allar ábendingar vel þegnar og má senda á mos[hjá]mos.is

Meira ...

Ökumenn hvattir til að sýna aðgát

19.08.2012

Börn að leikNú eru grunnskólar bæjarins að hefja störf að nýju og fjöldi skólabarna er nú að hefja skólagöngu í fyrsta sinn og því að feta sín fyrstu sín fyrstu skref í umferðinni ein síns liðs. Mosfellsbær beinir þeim tilmælum til ökumanna að fara að öllu með gát og gæta sérstaklega að litlum einstaklingum sem eru að læra á umferðina. Einnig eru sem flestir hvattir til þess að fara fótgangandi í skóla

Meira ...

Skólasetning grunnskóla Mosfellsbæjar 2012

17.08.2012

afmælislogoGrunnskólar Mosfellsbæjar verða settir fimmtudagin 23. ágúst, allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðum skólanna

Meira ...

Nýtt tímabil Frístundaávísana að hefjast fyrir veturinn 2012-2013

15.08.2012

fótbolti1Frístundaávísanir fyrir veturinn 2012-2013 verða  virkar frá 1. september 2012. Mosfellsbær gefur forráðamönnum allra barna og unglinga á aldrinum 6-18 ára, með lögheimili í Mosfellsbæ kost á frístundaávísun að upphæð 15.000,- kr. Á nýju tímabili fyrnast eldri frístundaávísanir.

Meira ...

Umsóknir í mötuneyti og frístundasel

13.08.2012

yellow_chefs_icon_0515-1008-0219-2046_SMUVegna undirbúnings á skólaárinu 2012-2013 minnum við foreldra á að sækja verður um áskrift í mötuneyti og frístundasel á hverju hausti í íbúagátt Mosfellsbæjar. Eldri umsóknir gilda ekki. Nýjar umsóknir þurfa að berast fyrir 20.ágúst. Vakin er athygli á að frá og með þessu skólaári er ekki hægt að sækja um færri en 4 tíma á viku í frístundaseli (sjá samþykkt).

Meira ...

31.7.2012: Verkefnislýsing fyrir deiliskipulag í Mosfellsdal

08.08.2012

Laxnes-1_kortKynning á verkefnislýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga fyrir deiliskipulagsverkefnið Laxnes 1, deiliskipulag akvegar og reiðleiðar.

Meira ...

Afmælishátíð Mosfellsbæjar 9.ágúst

03.08.2012

afmælislogoÍ tilefni af 25 ÁRA AFMÆLI MOSFELLSBÆJAR verður haldin afmælishátíð í Bókasafni Mosfellsbæjar og Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna KLUKKAN 16:00 FIMMTUDAGINN 9. ÁGÚST. Allir velkomnir

Meira ...

Í túninu heima 24. - 26. ágúst - Viltu taka þátt?

29.07.2012

í túninu heima 2012Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, er haldin síðustu helgina í ágúst ár hvert. Hátíðin er sannkölluð fjölskylduhátíð sem stendur í þrjá daga og geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Viltu taka þátt?
Viðburði og dagskrárliði sem eiga að vera á hátíðinni þarf að tilkynna sem allra fyrst.

Meira ...

Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga

27.07.2012

Umhverfisvidurkenningar_2011_vinningshafar_Brekkuland10_02Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar veitir árlegar viðurkenningar til þeirra sem taldir eru hafa skarað fram úr í umhverfismálum á árinu. Íbúum gefst kostur á að senda inn tilnefningar ...

Meira ...

Síða 9 af 25