Fréttir eftir árum

Lækkun á fasteignagjöldum og heitu vatni árið 2018

28.12.2017
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2018 sem samþykkt var á bæjarstjórnarfundi þann 29.nóvember síðastliðinn gerir ráð fyrir um 308 m.kr. rekstrarafgangi.
Meira ...

Breytingar á þjónustu og leiðakerfi Strætó 7. janúar 2018

27.12.2017
Umfangsmiklar breytingar verða gerðar á þjónustu og leiðakerfi Strætó, sunnudaginn 7. janúar næstkomandi.
Meira ...

Áramótabrenna með hefðbundnu sniði

27.12.2017
Áramótabrenna verður staðsett neðan Holtahverfis við Leirvog. Kveikt verður í brennunni kl. 20:30.
Meira ...

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ 20. desember 2017

21.12.2017
Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram miðvikudaginn 20. desember s.l. kl. 14:00 við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Háholt 35 í Mosfellsbæ.
Meira ...

Sorphirða um hátíðarnar

20.12.2017
Yfir jól og áramót fellur oft til meira sorp frá heimilum en á öðrum tíma ársins. Það getur því verið ágætt að vita hvenær tunnurnar eru tæmdar.
Meira ...

Íþrótta- og tómstundasetur fyrir yngstu börnin heillavænlegt

20.12.2017
Hlynur Chadwick Guðmundsson er yfirþjálfari Aftureldingar í frjálsíþróttum í Mosfellsbæ. Hann hefur kennt börnum íþróttir og tómstundir í 1.- 4. bekk í grunnskólum Mosfellsbæjar (hin síðari árin 1. og 2. bekk).
Meira ...

Flutningar fjölskyldusviðs og fræðslu- og frístundasviðs í Kjarna

19.12.2017
Þann 21. desember nk. munu fjölskyldusvið og fræðslu- og frístundasvið Mosfellsbæjar flytja að nýju á 3. hæð í Kjarna en unnið hefur verið að viðgerðum á húsnæðinu vegna rakaskemmda frá því í vor.
Meira ...

Nýi gervigrasvöllurinn stenst FIFA próf og því löglegur keppnisvöllur

19.12.2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar tók ákvörðun þann 22.08.2016 að endurnýja gervigras og gúmmíkurl á öllum spark- og keppnisvöllum í bænum.
Meira ...

Ábendingar um ljóslausa staura

18.12.2017
Þar sem nú er svartasta skammdegi og mikilvægt að ljósastaurar lýsi okkur leiðina er rétt að minna á að verði íbúar varir við ljóslausa staura er rétt að koma ábendingum til þjónustuvers Orkuveitu Reykjavíkur.
Meira ...

Hliðrun Skeiðholts

13.12.2017
Nú stendur yfir undirbúningur þess að hliðra götustæðinu á milli hringtorga við Þverholt og Skólabraut, auk þess sem biðstöð strætisvagna og bifreiðastæði verða staðsett á milli Brattholts og Byggðarholts.
Meira ...

Síða 1 af 19