Fréttir eftir árum

Kjör íþróttakarls- og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2016

19.01.2017
Fimmtudaginn 19. janúar nk. kl.19:00 verður haldið hóf í Íþróttamiðstöðinni að Varmá þar sem lýst verður kjöri íþróttakarls- og íþróttakonu Mosfellsbæjar árið 2016.
Meira ...

Útboðsauglýsing - Helgafellsskóli nýbygging, uppsteypa og utanhússfrágangur

17.01.2017
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Helgafellsskóli nýbygging, uppsteypa og utanhússfrágangur.
Meira ...

Fimm tillögur að breytingum á deiliskipulagi:

13.01.2017
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar fimm tillögur að breytingum á deiliskipulagi: Ásar 4 og 6, Vogatunga 47-51, Reykjamelur 7, Hulduhólasvæði og Tengivegur á milli Þverholts og Leirvogstungu.
Meira ...

Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar árið 2016

12.01.2017
Eins og síðustu ár kjósa aðal- og varamenn í Íþrótta- og tómstundanefnd ásamt bæjarbúum íþróttakarl og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2016.
Meira ...

Guðni Valur Mosfellingur ársins

12.01.2017Guðni Valur Mosfellingur ársins
Kringlukastarinn og Ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason hefur verið útnefndur Mosfellingur ársins 2016 af bæjarblaðinu Mosfellingi.
Meira ...

Deiliskipulag: Þingvallavegur í Mosfellsdal - Opið hús

10.01.2017
Opið hús, kynning á tillögu að deiliskipulagi verður í bókasafni Mosfellsbæjar, Þverholti 2, mánudaginn 16. og þriðjudaginn 17. janúar nk. frá kl. 17:00-18:00 báða dagana.
Meira ...

Kynning á verkefnislýsingum

10.01.2017
Aðalskipulagsbreyting – svæði fyrir þjónustustofnanir austan gatnamóta Vesturlandsvegar og Skarhólabrautar og deiliskipulag tengivirkis við Sandskeið.
Meira ...

Hirðing á jólatrjám

05.01.2017
Félagar í Handknattleiksdeild Aftureldingar munu aðstoða bæjarbúa við að fjarlægja jólatré sín og koma þeim í viðeigandi endurvinnslu og kurlun. Þeir verða á ferðinni sunnudaginn 8. janúar, mánu- og þriðjudaginn 9. og 10. janúar.
Meira ...

Málefni sveitarfélaga - styrkir til meistaranema

03.01.2017
Samband íslenskra sveitarfélaga veitir nú í annað sinn allt að þremur meistaranemum styrki til að vinna lokaverkefni á sviði sveitarstjórnarmála sem tengjast stefnumörkun sambandsins 2014-2018.
Meira ...

Breytingar á húsaleigubótakerfinu – tóku gildi um áramót

02.01.2017
Um áramót tóku gildi ný lög um húsnæðisbætur sem voru samþykkt á Alþingi í vor. Framvegis mun Vinnumálastofnun fyrir hönd ríkisins taka að sér að greiða út húsnæðisbætur sem koma í stað almennra húsaleigubóta.
Meira ...

Síða 19 af 19