Fréttir eftir árum

Gleðilega hátíð

23.12.2019Gleðilega hátíð
Starfsfólk Mosfellsbæjar óskar Mosfellingum sem og öðrum viðskiptavinum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
Meira ...

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

22.12.2019Afgreiðslutími yfir jól og áramót
Afgreiðslutími á bæjarskrifstofu og stofnunum Mosfellsbæjar verður sem hér segir yfir jól og áramót.

Meira ...

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

21.12.2019Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir á ný tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Deiliskipulagsáfangi IV - Helgafellsland, Mosfellsbæ.
Meira ...

Sorphirða yfir jól og áramót

19.12.2019Sorphirða yfir jól og áramót
Yfir jól og áramót fellur oft til meira sorp frá heimilum en á öðrum tíma ársins. Það getur því verið ágætt að vita hvenær tunnurnar eru tæmdar.
Meira ...

Lóðir við Súluhöfða og Desjamýri - Umsóknarfrestur til 20. desember

17.12.2019Lóðir við Súluhöfða og Desjamýri - Umsóknarfrestur til 20. desember
Til úthlutunar eru fjórar einbýlishúsalóðir við Súluhöfða 36, 43, 45 og 47 og þrjár atvinnuhúsalóðir við Desjamýri. Tilboð í lóðir skulu berast Mosfellsbæ eigi síðar en 20. desember 2019.
Meira ...

Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar: Viðgerð er lokið

17.12.2019Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar: Viðgerð er lokið
Viðgerð er lokið við stofnæð undir Vesturlandsvegi og fullur þrýstingur því kominn á vatnið. Verið er að ganga frá svæðinu en því verkefni mun ljúka á næstu dögum.
Meira ...

Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar: Lokað fyrir heitt vatn frá kl. 11:00

16.12.2019Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar: Lokað fyrir heitt vatn frá kl. 11:00
Vegna vinnu við stofnæð undir Vesturlandsvegi verður lokað fyrir heitt vatn mánudaginn 16. des. frá kl. 11:00 og fram eftir degi. Lokunin nær til Skálahlíðar að hluta og Lágafells, Desjamýri og Flugumýri. Einnig má búast við lækkuðum þrýsting í Túnum.
Meira ...

Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar

12.12.2019Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar
Vegna bilunar í stofnæð við Vesturlandsveg verður lítill þrýstingur á heitu vatni í stórum hluta af Mosfellsbæ. Viðgerð er í gangi. Gott væri ef íbúar huguðu að því að spara heitt vatn næstu daga. Stefnt er að tengja stofnæðina við kerfið á mánudaginn, 16. desember, og verður þá vatnið tekið af hluta af bænum. Upplýsingar varðandi það verkefni verða auglýstar þegar nær dregur.
Meira ...

Íþróttakona og karl Mosfellsbæjar 2019 - Útnefningar og ábendingar óskast

12.12.2019Íþróttakona og karl Mosfellsbæjar 2019 - Útnefningar og ábendingar óskast
Þau sem eru gjaldgeng sem íþróttakona og karl Mosfellsbæjar skulu koma úr röðum starfandi íþróttafélaga/deilda í bæjarfélaginu eða vera með lögheimili í Mosfellsbæ en stunda íþrótt sína utan sveitarfélagsins.
Meira ...

Ábending um ljóslausa staura

12.12.2019Ábending um ljóslausa staura
Þar sem nú er svartasta skammdegi og mikilvægt að ljósastaurar lýsi okkur leiðina er rétt að minna á að verði íbúar varir við ljóslausa staura er rétt að koma ábendingum til þjónustuvers Orkuveitu Reykjavíkur sem í framhaldinu útbýr verkbeiðni til vinnuflokks á vegum Orku Náttúrunnar sem annast lýsingu í Mosfellsbæ.
Meira ...

Síða 1 af 22