Fréttir eftir árum

Samgönguvikan gekk vel fyrir sig

07.10.2019Samgönguvikan gekk vel fyrir sig
Nú er nýlokið í Mosfellsbæ alþjóðlegri samgönguviku, sem fram fer dagana 16.-22. september á hverju ári um alla Evrópu. Mosfellsbær tók að venju virkan þátt í samgönguvikunni með ýmsum viðburðum.
Meira ...

Gervigras lagt í fjölnota íþróttahúsi að Varmá

07.10.2019Gervigras lagt í fjölnota íþróttahúsi að Varmá
Þessa dagana er unnið að því að leggja gervigras í fjölnota íþróttahús sem nú er risið að Varmá. Næstu skref felast í að sauma gervigrasið saman og setja í það ífylliefni en ofnakerfi og ljós hafa verið tengd.
Meira ...

Forseti Íslands heimsótti Varmárskóla á forvarnardeginum

04.10.2019Forseti Íslands heimsótti Varmárskóla á forvarnardeginum
Forvarnardeginum 2019 var fagnað í grunn- og framhaldsskólum víða um landið 2. október.
Meira ...

Þrúður Hjelm hlýtur Jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar

04.10.2019Þrúður Hjelm hlýtur Jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar var haldinn hátíðlegur í íþróttamiðstöðinni Kletti fimmtudaginn 19. september.
Meira ...

Úthlutun lóða að Súluhöfða 32-57

28.09.2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt úthlutunarskilmála og lágmarksverð hverrar lóðar að Súluhöfða 32-57. Lóðirnar eru allar ætlaðar fyrir einbýlishús samkvæmt gildandi skipulagi.
Meira ...

Tillaga að deiliskipulagi - endurauglýsing

27.09.2019
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirfarandi tillögu að deiliskipulagi: Frístundalóðir við Langavatn, tillaga að deiliskipulagi
Meira ...

Tillaga að breytingu að skipulagi

21.09.2019
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1 mgr. 43.gr.skipulagslaga nr.123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu að skipulagi. Deiliskipulagsáfangi IV Helgafellsland Mosfellsbæ. Breytingin felur í sér að gatnakerfið er gert einfaldara og austasti hluti Skammadalsvegar færist norðar.
Meira ...

BMX-degi á miðbæjartorgi frestað vegna veðurs

19.09.2019
Tekin hefur verið ákvörðun um það að fresta BMX-hátíð sem fyrirhuguð var á miðbæjartorginu í dag um viku vegna veðurs. Stefnt er að því að BMX-brós mæti á miðbæjartorgið á fimmtudaginn í næstu viku í staðinn.
Meira ...

Samgönguvika í Mosfellsbæ 16. - 22. september

16.09.2019
Evrópsk samgönguvika, European Mobility Week, hefst í dag en vikan stendur yfir 16. - 22. september ár hvert.
Meira ...

Kynning á deiliskipulagslýsingu - Verslunar- og athafnasvæði í Blikastaðalandi

13.09.2019
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu skv. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fyrir gerð deiliskipulags á 17,4 ha svæði úr landi Blikastaða í Mosfellsbæ.
Meira ...

Síða 5 af 20