Fréttir eftir árum

Kennslustofa við Varmárskóla - Til flutnings eða niðurrifs og förgunar

29.10.2020Kennslustofa við Varmárskóla - Til flutnings eða niðurrifs og förgunar
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboði í flutning og/eða niðurrif á 130 fm. timburhúsi (7m x 18m) sem stendur á lóð Varmárskóla. Húsið hefur verið notað sem kennslustofur um árabil en byggingarár hússins er 1978. Húsið hefur verið töluvert endurnýjað að innan á síðustu árum.
Meira ...

Höldum hrekkjavöku eingöngu heima öryggisins vegna!

29.10.2020Höldum hrekkjavöku eingöngu heima öryggisins vegna!
Að teknu tilliti til þess að enn er í gildi neyðarstig almannavarna vegna COVID-19 hvetja almannavarnir foreldra og forráðamenn að halda upp á hrekkjavökuna með börnum sínum með öðru sniði í ár.
Meira ...

Jólaljós í Mosfellsbæ

29.10.2020Jólaljós í Mosfellsbæ
Uppsetning á jólaljósum í Mosfellsbæ hefst nú um mánaðarmótin sem er rúmlega hálfum mánuði fyrr en venjulega. Það er gert til að lýsa upp skammdegið við þær aðstæður sem nú ríkja í samfélaginu.
Meira ...

Styrkir til fatlaðs fólks vegna náms eða verkfæra- og tækjakaupa

26.10.2020Styrkir til fatlaðs fólks vegna náms eða verkfæra- og tækjakaupa
Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum um styrk til fatlaðs fólks til náms eða verkfæra- og tækjakaupa vegna félagslegrar hæfingar og endurhæfingar skv. 25. gr. laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018.
Meira ...

Fréttatilkynning frá Almannavörnum varðandi íþróttastarf barna

24.10.2020Fréttatilkynning frá Almannavörnum varðandi íþróttastarf barna
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við ÍSÍ og almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hafa tekið þá ákvörðun um að heimila börnum fædd 2004 og eldri að hefja æfingar í þróttamannvirkjum á vegum sveitarfélaganna og félaganna frá og með 26. október n.k. Íþrótta- og tómstundastarf og sundkennsla barna fædd 2005 og síðar mun hefjast 3. nóvember næstkomandi.
Meira ...

Menningarstefna Mosfellsbæjar 2020-2024

23.10.2020Menningarstefna Mosfellsbæjar 2020-2024
Haustið 2018 var haldinn opinn íbúafundur í Hlégarði um endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar og mótuðu hugmyndir frá þeim fundi stefnuna.
Meira ...

Fréttatilkynning frá Almannavörnum varðandi íþróttastarf meistaraflokka og afrekshópa

21.10.2020Fréttatilkynning frá Almannavörnum varðandi íþróttastarf meistaraflokka og afrekshópa
Ákveðið var á fundi í dag með fulltrúum allra íþrótta- og tómstundamálasviða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og starfsfólki almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins, að meistaraflokkar og afrekshópar sem og afreksfólk í einstaklingsgreinum geti hafið æfingar í íþróttamannvirkjum á vegum sveitarfélaganna og félaganna.
Meira ...

Haustfrí heima í Mosfellsbænum

21.10.2020Haustfrí heima í Mosfellsbænum
Nú er haustfrí framundan í skólum Mosfellsbæjar og samkvæmt leiðbeiningum frá Almannavörnum er fólk hvatt til að ferðast ekki í haustfríinu að þessu sinni og eiga gott frí heimavið. Samstaðan er besta sóttvörnin.
Meira ...

Lokun á Gými í Álfsnesi

21.10.2020Lokun á Gými í Álfsnesi
Nú standa yfir framkvæmdir við lokun og niðurrif á Gými á urðunarstaðnum í Álfsnesi sem nýttur hefur verið fyrir lyktarsterkan úrgang.
Meira ...

Viðbrögð við jarðskjálfta

20.10.2020Viðbrögð við jarðskjálfta
Að gefnu tilefni viljum við minna á viðbrögð við jarðskjálfta á vef Almannavarna.

Meira ...

Síða 1 af 28