Fréttir eftir árum

Tímabundin skerðing á heimaþjónustu vegna Covid-19

29.12.2021Tímabundin skerðing á heimaþjónustu vegna Covid-19
Vegna smita sem hafa komið upp undanfarið í heimaþjónustu munu einhverjir notendur finna fyrir skertri þjónustu næstu daga. Á þetta við um þjónustu við íbúa á Eirhömrum sem og á heimilum utan Eirhamra. Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Meira ...

Afgreiðslutími á milli jóla og nýárs

27.12.2021Afgreiðslutími á milli jóla og nýárs
Afgreiðslutími á bæjarskrifstofu, bókasafni og íþróttamiðstöðvum Mosfellsbæjar verður sem hér segir á milli jóla og nýárs.


Meira ...

Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2021 - Kosning stendur yfir 23. desember til 2. janúar

23.12.2021Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2021 - Kosning stendur yfir 23. desember til 2. janúar
Bæjarbúum gefst kostur á, ásamt aðal- og varamönnum í Íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa íþróttakonu og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2021. Kosning fer fram í Íbúagátt Mosfellsbæjar og stendur yfir dagana 23. desember til 2. janúar.

Meira ...

Gleðilega hátíð

22.12.2021Gleðilega hátíð
Starfsfólk Mosfellsbæjar óskar Mosfellingum sem og öðrum viðskiptavinum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.


Meira ...

Sorphirða yfir jól og áramót

21.12.2021Sorphirða yfir jól og áramót
Yfir jól og áramót fellur oft til meira sorp frá heimilum en á öðrum tíma ársins. Það getur því verið ágætt að vita hvenær tunnurnar eru tæmdar.


Meira ...

Covid-19: Innanlandstakmarkanir hertar til að sporna við hraðri útbreiðslu smita

21.12.2021Covid-19: Innanlandstakmarkanir hertar til að sporna við hraðri útbreiðslu smita
Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Veitinga- og skemmtistöðum, krám og öðrum stöðum með vínveitingaleyfi ber að loka kl. 21 á kvöldin. Sund- og baðstöðum, líkamsræktarstöðvum og skíðasvæðum verður heimilt að taka á móti 50% af hámarksfjölda. Hraðprófsviðburðir verða takmarkaðir við 200 manns. Hvatt verður til fjarvinnu á vinnustöðum eins og kostur er.
Meira ...

Undirbúningur Orkugarðs í Reykjahverfi hafinn

20.12.2021Undirbúningur Orkugarðs í Reykjahverfi hafinn
Nýting á heitu vatni á Íslandi á sér sterka sögulega skírskotun til Reykjahverfis og þar er ennfremur upphaf nýtingar á heitu vatni á Íslandi en Stefáni B. Jónsson bóndi á Reykjum leiddi fyrstur manna heitt vatn inn í íbúðarhús Íslandi árið 1908.
Meira ...

Áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu aflýst

17.12.2021Áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu aflýst
Á fundi framkvæmdaráðs almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins í dag var tekin ákvörðun um að fella niður áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu um komandi áramót.
Meira ...

Nýframkvæmdir Mosfellsbæjar á árinu 2021 og undirbúningur framkvæmda á árinu 2022

17.12.2021Nýframkvæmdir Mosfellsbæjar á árinu 2021 og undirbúningur framkvæmda á árinu 2022
Á hverju ári eru margháttaðar framkvæmdi á vegum Mosfellsbæjar auk þess sem unnið er að framkvæmdum í samvinnu við ríkið.
Meira ...

Efnt til hugmyndasamkeppni um miðbæjargarð

16.12.2021Efnt til hugmyndasamkeppni um miðbæjargarð
Mosfellsbær hefur ákveðið að efna til hugmyndasamkeppni um miðbæjargarð við Bjarkarholt. Gerður verður samningur við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs um að halda utan um undirbúning og framkvæmd hugmyndasamkeppninnar.
Meira ...

Síða 1 af 28