Fréttir eftir mánuðum

Frá Skipulagsnefnd um lokun Áslands

26.10.2011

Loftmynd_Asar-LondNýlega sendu íbúar við Ásland, Bæjarás, Hlíðarás, Fellsás og Brúnás bæjaryfirvöldum undirskriftalista þar sem lokun á tengingu Áslands við Vesturlandsveg var mótmælt. Lokunin kom til framkvæmda í haust í tengslum við tvöföldun Vesturlandsvegar. Íbúarnir fóru fram á að áfram yrði mögulegt að beygja af Vesturlandsvegi inn í Ásland ...

Meira ...

Opnun Huldu Hlínar í Listasal Mosfellsbæjar í dag milli 16 og 18

07.10.2011

fuglabjarg2Föstudaginn 7. október kl. 16 - 18 verður opnuð sýning myndlistakonunnar Huldu Hlínar Magnúsdóttur, LITIR - KRÓMATÍSKIR TÖFRAR /COLORS - CROMATIC MAGIC, í Listasal Mosfellsbæjar. Meiri upplýsingar er að finna á vefsíðu Bókasafns og Listasalar Mosfellsbæjar:  Bokmos.is

Meira ...

Síða 0 af Infinity