Fréttir eftir mánuðum

Nýtt tjaldstæði Mosfellsbæjar

25.07.2011

Varmárskóli eldri deildVið eldri deild Varmárskóla er búið að opna nýtt tjaldstæði fyrir ferðamenn í Mosfellsbæ. Á svæðinu er ágæt aðstaða fyrir tjöld, fellihýsi, hjólhýsi og húsbíla.

Meira ...

Mozart og fjórar hendur á flyglinum á Gljúfrasteini

22.07.2011

Snorri og Anna GuðnýSunnudaginn 24. júlí, kl. 16:00, munu Anna Guðný Guðmundsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson leika fjórhent á píanó í stofunni á Gljúfrasteini.  Þau munu flytja sónötu í C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart, þá síðustu sem hann samdi fyrir fjórhent píanó.

Meira ...

Nýtt tjaldstæði Mosfellsbæjar

15.07.2011

Varmárskóli eldri deildVið eldri deild Varmárskóla er búið að opna nýtt tjaldstæði fyrir ferðamenn í Mosfellsbæ. Á svæðinu er ágæt aðstaða fyrir tjöld, fellihýsi, hjólhýsi og húsbíla. Hægt er að komast í rafmagn og þar er vaskur og skjólaðstaða til að vaska upp, salernisaðstaða, bekkir þar sem ferðamenn

Meira ...

Átak í frágangi lóða á nýbyggingarsvæðum

11.07.2011

KrikahverfiMosfellsbær hefur nú hrint af stað átaki í frágangi lóða á nýbyggingarsvæðum. Markmiðið er að girða fyrir hættur sem leynst geta á ófrágengnum lóðum og ókláruðum byggingum.

Meira ...

Framkvæmdir hafnar við Leirvogstunguskóla

11.07.2011

leirvogstungaHafnar eru framkvæmdir við nýja leikskóladeild Leirvogstunguskóla sem staðsett verður við Laxatungu 70. Skólinn sem nú rís er um 340 m². Áætlað er að skólastarf hefjist þar 15. ágúst næstkomandi.

Meira ...

Síða 0 af Infinity