Fréttir eftir mánuðum

Lækkun á fasteignagjöldum og heitu vatni árið 2018

28.12.2017
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2018 sem samþykkt var á bæjarstjórnarfundi þann 29.nóvember síðastliðinn gerir ráð fyrir um 308 m.kr. rekstrarafgangi.
Meira ...

Breytingar á þjónustu og leiðakerfi Strætó 7. janúar 2018

27.12.2017
Umfangsmiklar breytingar verða gerðar á þjónustu og leiðakerfi Strætó, sunnudaginn 7. janúar næstkomandi.
Meira ...

Áramótabrenna með hefðbundnu sniði

27.12.2017
Áramótabrenna verður staðsett neðan Holtahverfis við Leirvog. Kveikt verður í brennunni kl. 20:30.
Meira ...

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ 20. desember 2017

21.12.2017
Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram miðvikudaginn 20. desember s.l. kl. 14:00 við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Háholt 35 í Mosfellsbæ.
Meira ...

Sorphirða um hátíðarnar

20.12.2017
Yfir jól og áramót fellur oft til meira sorp frá heimilum en á öðrum tíma ársins. Það getur því verið ágætt að vita hvenær tunnurnar eru tæmdar.
Meira ...

Íþrótta- og tómstundasetur fyrir yngstu börnin heillavænlegt

20.12.2017
Hlynur Chadwick Guðmundsson er yfirþjálfari Aftureldingar í frjálsíþróttum í Mosfellsbæ. Hann hefur kennt börnum íþróttir og tómstundir í 1.- 4. bekk í grunnskólum Mosfellsbæjar (hin síðari árin 1. og 2. bekk).
Meira ...

Flutningar fjölskyldusviðs og fræðslu- og frístundasviðs í Kjarna

19.12.2017
Þann 21. desember nk. munu fjölskyldusvið og fræðslu- og frístundasvið Mosfellsbæjar flytja að nýju á 3. hæð í Kjarna en unnið hefur verið að viðgerðum á húsnæðinu vegna rakaskemmda frá því í vor.
Meira ...

Nýi gervigrasvöllurinn stenst FIFA próf og því löglegur keppnisvöllur

19.12.2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar tók ákvörðun þann 22.08.2016 að endurnýja gervigras og gúmmíkurl á öllum spark- og keppnisvöllum í bænum.
Meira ...

Ábendingar um ljóslausa staura

18.12.2017
Þar sem nú er svartasta skammdegi og mikilvægt að ljósastaurar lýsi okkur leiðina er rétt að minna á að verði íbúar varir við ljóslausa staura er rétt að koma ábendingum til þjónustuvers Orkuveitu Reykjavíkur.
Meira ...

Hliðrun Skeiðholts

13.12.2017
Nú stendur yfir undirbúningur þess að hliðra götustæðinu á milli hringtorga við Þverholt og Skólabraut, auk þess sem biðstöð strætisvagna og bifreiðastæði verða staðsett á milli Brattholts og Byggðarholts.
Meira ...

Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2017

13.12.2017
Útnefning íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2017 fer fram í Íþróttamiðstöðinni að Varmá fimmtudaginn 18. janúar 2018 kl. 19:00.
Meira ...

Krakkar úr Krikaskóla gáfu fatnað til fátækra barna

08.12.2017
Það voru hressir krakkarnir af Spóa, 5 ára deild Krikaskóla, sem kíktu í heimsókn til Rauða krossins í Mosfellsbæ á degi alþjóðadags barna.
Meira ...

Hálkuvarnir - Sandur í Þjónustumiðstöð

07.12.2017
Hálka er nú mjög víða og eru bæjarbúar hvattir til að fara varlega. Hjá Þjónustustöð bæjarins við Völuteig 15 geta íbúar fengið sand til að bera á plön og stéttir við heimahús.
Meira ...

Sameiginlegur kynningafundur um knatthús að Varmá

06.12.2017
Mosfellsbær hefur samþykkt að ráðast í að reisa knatthús að Varmá. Knatthúsið verður staðsett þar sem eldri gervigravöllur er nú. Húsið mun verða um 3.850 fm að stærð og ljóst að þetta nýja hús verður mikil lyftistöng fyrir knattspyrnuiðkun í sveitarfélaginu sem og fleiri íþróttir.
Meira ...

Tilkynning - yfirfærsla húsnæðisbóta til Íbúðalánasjóðs

05.12.2017
Frá og með 1. janúar 2018 færist framkvæmd og greiðsla húsnæðisbóta til Íbúðalánasjóðs. Vinnumálastofnun mun afgreiða öll erindi til og með 31. desember 2017 en eftir það er umsækjendum bent á að beina fyrirspurnum vegna húsnæðisbóta til Íbúðalánasjóðs.
Meira ...

Síða 0 af Infinity