Fréttir eftir mánuðum

Börn að leik í snjóruðningum

28.02.2017
Borið hefur á því að börn séu að búa sér til snjóhús inni í ruðningum/sköflum sem hafa myndast við götur og gatnamót.
Meira ...

Snjómokstur í Mosfellsbæ

28.02.2017
Eins og allir hafa orðið varir við þá er ennþá verið að vinna að mokstri eftir gríðarlegt fannfergi um helgina. Snjómokstursaðilar, starfsmenn bæjarins og verktakar, hafa allt frá því snemma á sunnudagsmorgninum unnið sleitulaust að því að moka með öllum tiltækum tækjum.
Meira ...

Unnið að mokstri á götum Mosfellsbæjar

26.02.2017
Öll tiltæk moksturstæki eru nú á götum bæjarins að hreinsa það gríðarlega magn af snjó sem kyngdi niður í nótt.
Meira ...

Tilkynning til foreldra og forráðamanna

24.02.2017
Foreldrar og forráðamenn eru beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs. Eru þeir hvattir til að fara ekki af stað sökum veðurs séu þeir ekki á vel útbúin, frekar þá að bíða af sér veðrið.
Meira ...

Fræðsla og innra eftirlit með þjónustu við fatlað fólk - yfirlýsing frá félagsmálastjórum

20.02.2017
Félagsmálastjórar á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur (í Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ og Mosfellsbæ) mynduðu samráðshóp um þjónustu við fatlað fólk þegar málaflokkurinn var færður til sveitarfélaganna í ársbyrjun 2011.
Meira ...

Mosfellsbær auglýsir styrki

20.02.2017
Opið er fyrir umsóknir í Lista- og menningarsjóð sem og fyrir umsóknir vegna Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar Mosfellsbæjar.
Meira ...

Göngustígur milli Helgafellshverfis og Reykjalundar

17.02.2017
Mosfellsbær vinnur nú að gerð göngustígs milli Helgafellshverfis og Reykjalundar, með stígagerð og uppsetningu göngubrúar yfir Skammadalslæk.
Meira ...

Mosfellsbær keppir í Útsvari

15.02.2017
Mosfellsbær keppir í annarri umferð spurningaþáttarins Útsvars á RÚV föstudaginn 17. febrúar.
Meira ...

Landsleikurinn Allir lesa byrjar vel

09.02.2017
Landsleikurinn Allir lesa er nú í fullum gangi og hafa þátttakendur lesið samtals 850 daga á þeim 14 dögum sem liðnir eru af keppninni.
Meira ...

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Leirvogstunga 47-49

09.02.2017
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Leirvogstunga 47-49, tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Meira ...

Okkar Mosó - hugmyndasöfnunin gengur vel

06.02.2017
Hugmyndasöfnunin Okkar Mosó er komin vel af stað og nú þegar komnar 30 flottar hugmyndir. Hugmyndirnar geta varðað leik- og afþreyingarsvæði íbúa, vistvænar samgöngur, bætta lýðheilsu eða umhverfið almennt.
Meira ...

Dagur leikskólans

03.02.2017
Vakin er athygli á Degi leikskólans sem haldinn verður hátíðlegur í tíunda sinn þann 6. febrúar 2017.
Meira ...

Tvær tillögur að breytingum á deiliskipulagi

02.02.2017
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar tvær tillögur að breytingum á deiliskipulagi: Sölkugata 6 og Þverholt 25-27.
Meira ...

Síða 0 af Infinity