Fréttir eftir mánuðum

Vinnslutillaga vegna breytinga á svæðisskipulagi sveitarfélaga varðandi Borgarlínu

29.05.2017
Lögð er fram til forkynningar vinnslutillaga vegna breytinga á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 sbr. 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Meira ...

Mosfellsbær tekur þátt í Hreyfiviku UMFÍ

29.05.2017
Á vef Hreyfivikunnar er að finna metnaðarfulla dagskrá í fjölda sveitarfélaga um allt land. Í Mosfellsbæ er mjög fjölbreytt dagskrá fyrir flesta aldurshópa í alls kyns hreyfingu.
Meira ...

Í túninu heima - Bæjarhátíð 2017 - Vilt þú taka þátt?

26.05.2017
Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 25.-27. ágúst. Hátíðin er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í fjölbreyttri dagskrá.
Meira ...

Opnun útboðs - Endurnýjun á gervigrasi

23.05.2017
Þann 23. maí 2017 kl. 11:00 voru tilboð opnuð í verkið: Keppnis og battavellir, endurnýjun gervigrass.
Meira ...

Frístundaávísun gildir til 31. maí

19.05.2017
Íþrótta og tómstundanefnd Mosfellsbæjar minnir góðfúslega á að frístundaávísun vegna 2016-2017 gildir nú út skólaárið.
Meira ...

Vilt þú verða bæjarlistamaður Mosfellsbæjar?

19.05.2017
Menningarmálanefnd samþykkti breytingar á reglum um bæjarlistamann Mosfellsbæjar nýlega. Nú geta listamenn sem búsettir hafa verið í sveitarfélaginu síðustu tvö ár sótt um sæmdarheitið bæjalistamaður Mosfellsbæjar.
Meira ...

Safnadagurinn 18. maí

18.05.2017
Viltu gægjast inn í stofuskápana hjá Auði og Halldóri? Gljúfrasteinn tekur þátt í alþjóðlega safnadeginum 18. maí með því að færa heimilið úr klæðum safnsins þegar degi fer að halla og hleypa þannig gestum enn nær heimilislífinu en gert er aðra safndaga ársins.
Meira ...

Aðalskipulagsbreyting – svæði fyrir þjónustustofnanir austan gatnamóta Vesturlandsvegar og Skarhólabrautar

18.05.2017
Opið hús um tillögu að breytingu á aðalskipulagi fyrir svæði fyrir þjónustustofnanir austan gatnamóta Vesturlandsvegar og Skarhólabrautar verður í fundarsalnum Helgafelli á 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2, mánudaginn 29. maí nk, kl. 17:00 - 18:00.
Meira ...

Þrjár rafhleðslustöðvar settar upp í Mosó

16.05.2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að ráðist verði í kaup og uppsetningu á þremur rafhleðslustöðvum í Mosfellsbæ.
Meira ...

Tjaldsvæði í Mosfellsbæ opnar 1. júní

16.05.2017
Tjaldsvæðið í Mosfellsbæ er staðsett í hjarta bæjarins, norðan við íþróttamiðstöðina á Varmársvæðinu, með fallegu útsýni yfir neðri hluta Varmár, Leirvoginn og Leirvogsána.
Meira ...

Hreinsun í Helgafellshverfi

15.05.2017
Dagana 18. og 19. maí mun Mosfellsbær standa fyrir hreinsunarátaki í Helgafellshverfi.
Meira ...

Fyrirmyndardagur í Mosó í dag 13. maí

13.05.2017
Í dag er Fyrirmyndardagur í Mosó og í tilefni þess býður Mosfellsbær upp á skemmtilega dagskrá fyrir alla fjölskylduna víðs vegar um bæinn.
Meira ...

Fyrirmyndardagur í Mosó

12.05.2017
Laugardaginn 13. maí næstkomandi höldum við upp á fyrirmyndardag í Mosó þar sem Mosfellsbær býður upp á skemmtilega dagskrá fyrir alla fjölskylduna, stóra sem smáa.
Meira ...

Opinn fundur um umhverfismál og sjálfbærni

11.05.2017
Fimmtudaginn 11. maí heldur umhverfisnefnd Mosfellsbæjar opinn fund um sjálfbæra þróun og umhverfismál í Mosfellsbæ. Fundurinn verður haldinn í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ kl. 17:00-18:30.
Meira ...

Útboðsauglýsing - Endurnýjun á gervigrasi

09.05.2017
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Endurnýjun á gervigrasi. Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu á skrifstofu VSÓ, Borgartúni 20 eða rafrænt á netfanginu vaa@vso.is frá og með klukkan 12:00 á mánudeginum 8. maí 2017.
Meira ...

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Laxatunga 93

05.05.2017
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Laxatunga 93, tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Meira ...

Gulrótin 2017

04.05.2017
„Gulrótin“ er ný lýðheilsuviðurkenning sem ætlað er að hampa einstaklingi, hópi, fyrirtæki eða stofnun fyrir brautryðjendastarf í þágu heilsueflingar og bættrar lýðheilsu íbúa Mosfellsbæjar.
Meira ...

Matjurtagarðar

04.05.2017
Búið er að opna fyrir umsóknir um matjurtagarða í Mosfellsbæ. Matjurtagarðar bæjarins verða staðsettir austan við Varmárskóla þar sem gömlu skólagarðarnir hafa verið.
Meira ...

Sumarnámskeið í Mosfellsbæ 2017 - Spennandi sumar fyrir stóra og smáa

03.05.2017
Nú er sumarið handan við hornið og skráningar á sumarnámskeið eru hafnar fyrir káta krakka í Mosfellsbæ en margir huga að því að setja börn sín í einhverjar tómstundir í sumar.
Meira ...

Frítt í sund fyrir börn

03.05.2017
Í Mosfellsbæ er frítt í sund fyrir börn yngri en 10 ára.
Meira ...

Fræðslufundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar

02.05.2017
Miðvikudaginn 3. maí efna Skógræktarfélag Mosfellsbæjar og Mosfellsbær til fræðslufundar um skógræktarmál. Fundurinn verður haldinn í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna kl. 17:00 og eru allir velkomnir.
Meira ...

Síða 0 af Infinity