31.01.2018Umhverfissvið Mosfellsbæjar auglýsir eftir þátttakendum í forvali fyrir alútboð vegna byggingar á fjölnota íþróttahúsi við Varmá í Mosfellsbæ. Stærð hússins verður um 3.850 m² (74 x 52 m) auk anddyrisbyggingar
Meira ... 26.01.2018Haustið 2017 hófst vinna við að undirbúa sókn í upplýsinga- og tæknimálum í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar. Sú vinna byggir á niðurstöðum vinnu með kennurum vorið 2017 sem kölluð hefur verið Vegvísirinn.
Meira ... 26.01.2018Nágrannavarsla hefur fyrir löngu sannað sig sem mikilvægur hlekkur í að fækka glæpum og þá sérstaklega innbrotum á heimili, í bíla og almennum þjófnaði á eigum fólks.
Meira ... 26.01.2018Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Lækjarhlíð 1A, Íþróttamiðstöðin Lágafelli.
Meira ... 25.01.2018Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu, skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Fyrir gerð deiliskipulags sem nær yfir hluta íbúðasvæðis Helgafells sem afmarkast af byggð við Fellsás í vestur, Fellshlíð í austur, hlíðum Helgafells í norður og Gerplustræti/Bergrúnargötu í suður.
Meira ... 22.01.2018
Kynning á kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar fór fram í 26. skipti í íþróttamiðstöðinni að Varmá þann 18. janúar sl.
Meira ... 19.01.2018Tillaga að breytingu – Vatnsgeymir í austurhlíðum Úlfarsfells sunnan Skarhólabrautar. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Meira ... 19.01.2018Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar verkefnislýsingu skv. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Landbúnaðarsvæði við Hrísbrú í Mosfellsdal.
Meira ... 18.01.2018Mosfellsbær er fjölskylduvænt, heilsueflandi og framsækið bæjarfélag sem setur umhverfið í öndvegi og hefur þarfir og velferð íbúa að leiðarljósi.
Meira ... 18.01.2018Tilkynning til eigenda fasteigna í Mosfellsbæ. Álagning fasteignagjalda 2018 hefur farið fram og má sjá forsendur útreikninga hér á vef Mosfellsbæjar.
Meira ... 16.01.2018Að gefnu tilefni er rétt að taka fram að neysluvatn sem dreift er í Mosfellsbæ er laust við jarðvegsgerla sem mælst hafa á höfuðborgarsvæðinu.
Meira ... 15.01.2018Eins og síðustu ár kjósa aðal- og varamenn í Íþrótta- og tómstundanefnd ásamt bæjarbúum íþróttakarl og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2017.
Meira ... 12.01.2018Mosfellsbær er í öðru sæti samkvæmt árlegri könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga en könnunin mælir viðhorf íbúa til þjónustu í 19 stærstu sveitarfélögum landsins. Þegar íbúar í Mosfellsbæ eru spurðir hversu ánægðir eða óánægðir þeir séu með Mosfellsbæ sem stað til að búa á eru 91% aðspurðra ánægðir eða mjög ánægðir.
Meira ... 12.01.2018Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi:
Íþróttasvæði Varmá, Knatthús.
Meira ... 11.01.2018
Rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson hefur verið útnefndur Mosfellingur ársins 2017 af bæjarblaðinu Mosfellingi.
Hann gaf út skáldsöguna Saga Ástu fyrir jólin og fékk hún hvern fimm stjörnu dóminn á fætur öðrum.
Meira ... 11.01.2018Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur lýst yfir vilja sínum til að leysa vanda fólks sem neyðst hefur til þess að flýja heimaland sitt vegna ofsókna, með því að ganga til samninga við velferðarráðuneytið um móttöku flóttamanna frá Úganda
Meira ... 10.01.2018
Vinna við færslu Skeiðholts mun hefjast á næstu vikum en á framkvæmdatíma mun aðkoma að götum frá Skeiðholti verða takmörkuð. Nauðsynlegt er því að setja hjáleiðir til að tryggja aðgengi íbúa Holtahverfis að húsum sínum.
Meira ... 08.01.2018Félagar í Handknattleiksdeild Aftureldingar munu aðstoða bæjarbúa við að fjarlægja jólatré sín og koma þeim í viðeigandi endurvinnslu og kurlun. Þeir verða á ferðinni sunnudaginn 7. janúar, mánu- og þriðjudaginn 8. og 9. janúar.
Meira ... 05.01.2018Mosfellsbær er stækkandi fjölskyldubær þar sem lagður er metnaður í að veita barnafjölskyldum góða þjónustu. Við samþykkt fjárhagsáætlunar fyrir árið 2018 voru teknar ákvarðanir um aukna þjónustu í dagvistun barna.
Meira ... 05.01.2018Hin árlega þrettándabrenna Mosfellsbæjar verður haldin laugardaginn 6. janúar 2018. Blysför leggur af stað frá miðbæjartorgi kl. 18:00 og haldið að brennunni sem verður á sama stað og árlega, neðan Holtahverfis við Leirvoginn þar sem áramótabrennan var haldin.
Meira ... 05.01.2018Talsvert rusl fellur til um áramót þegar landsmenn kveikja í mörgum tonnum af flugeldum, skottertum og blysum. Það er algeng sjón að sjá flugeldaleifar, brunnar skottertur, spýtur og prik á víð og dreif um bæinn nú í upphafi árs sem er ekki mikil bæjarprýði.
Meira ... 04.01.2018Öll börn með skráðan heimilistannlækni eiga nú rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum samkvæmt samningi þar að lútandi. Gjaldfrjálsar tannlækningar barna hafa verið innleiddar í áföngum og lauk inneiðingunni 1. janúar sl. þegar börn yngri en þriggja ára öðluðust rétt samkvæmt samningnum.
Meira ... Síða 0 af Infinity