Fréttir eftir mánuðum

Sorphirða um hátíðirnar

21.12.2018
Húsráðendur eru hvattir til að merkja húsin með húsnúmerum og moka frá sorptunnum ef þannig viðrar um jólin.
Meira ...

Gleðileg jól og farsælt komandi ár - Upplýsingar um opnunartíma

21.12.2018
Starfsfólk Mosfellsbæjar óskar Mosfellingum sem og öðrum viðskiptavinum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
Meira ...

Tilkynning um afgreiðslu aðalskipulagstillögu og deiliskipulagstillagna

15.12.2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur á fundi sínum 14. nóvember 2018 samþykkt eftirtaldar aðal- og deiliskipulagstillögur, sem athugasemdir höfðu verið gerðar við í auglýsingu.
Meira ...

Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2018

14.12.2018
Hjálpið okkur að finna íbúa Mosfellsbæjar sem iðka íþróttir utan sveitarfélagsins og hafa orðið Íslandsmeistarar, deildarmeistarar, bikarmeistarar, landsmótsmeistarar og hefur tekið þátt í og/eða æft með landsliði.
Meira ...

Íbúagátt Mosfellsbæjar hefur verið uppfærð

11.12.2018
Ný útgáfa af Íbúagátt Mosfellsbæjar hefur verið tekin í notkun.
Meira ...

Miklu hvassviðri spáð seinnipartinn

10.12.2018
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið út veðurviðvörun sem á sérstaklega við efri byggðir höfuðborgarsvæðisins seinnipartinn í dag. Foreldrar yngri barna en 12 ára eru hvattir til að sækja börn sín eftir kl. 16 í dag.
Meira ...

Deiliskipulag Vesturlandsvegar - Kynning á vinnslutillögu

10.12.2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að vinna deiliskipulag fyrir Vesturlandsveg innan Mosfellsbæjar, frá Skarhólabraut að Reykjavegi. Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar vinnslutillögu deiliskipulags Vesturlandsvegar
Meira ...

Jólatónleikar Listaskóla Mosfellsbæjar 2018

07.12.2018
Á næstunni er mikið um að vera í Listaskólanum. Jólatónleikar Listaskólans í nóvember og desember eru 13 talsins. Dagskráin er með ansi fjölbreyttu sniði og fara fram víða í sveitarfélaginu. N
Meira ...

Tilkynning um afgreiðslu aðalskipulagstillögu

06.12.2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur á fundi sínum þann 31. október 2018 samþykkt eftirfarandi tillögu að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, sem athugasemd hafði verið gerð við í auglýsingu: Stök íbúðarhús í Mosfellsdal, breyting á skipulagsákvæðum.
Meira ...

Opinn kynningarfundur um urðunarstað Sorpu bs. í Álfsnesi

03.12.2018
Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits Umhverfisstofnunar og aðgerðir rekstraraðila til að lágmarka umhverfisáhrif vegna starfsemi urðunarstaðarins í Álfsnesi.
Meira ...

Plastsöfnun í poka

03.12.2018
Nú býðst íbúum í Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi ný leið til að endurvinna plast á þægilegan máta. Þú skolar plastið, setur það í poka að eigin vali og bindur vel fyrir. Síðan setur þú pokann beint í sorptunnuna ásamt öðrum úrgangi.
Meira ...

Síða 0 af Infinity