Fréttir eftir mánuðum

Menningarvor 2018

30.04.2018Menningarvor 2018
Í áttunda sinn er Mosfellingum og gestum þeirra boðið til Menningarvors í Bókasafninu.
Meira ...

Verðlaunaafhending vegna samkeppni um aðkomutákn

30.04.2018
Verðlaunaafhending vegna samkeppni um aðkomutákn í Mosfellsbæ fer fram kl. 17.00 þann 3. maí í Hlégarði.
Meira ...

Úthlutun lóða í Fossatungu og Kvíslatungu

30.04.2018
Mánudaginn 7. maí kl. 15.00 er boðað til fundar á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar, Þverholti 2, þar sem dregið verður úr umsóknum um 31 lóð við Fossatungu og Kvíslartungu.
Meira ...

Framboðsfrestur rennur út 5. maí

30.04.2018
Frestur til að skila inn framboðum vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 rennur út á hádegi laugardaginn 5. maí nk. Framboðum skal skila til yfirkjörstjórna í viðkomandi sveitarfélagi.
Meira ...

Gulrótin 2018

28.04.2018
„Gulrótin“ er lýðheilsuviðurkenning sem ætlað er að hampa einstaklingi, hópi, fyrirtæki eða stofnun fyrir brautryðjendastarf í þágu heilsueflingar og bættrar lýðheilsu íbúa mosfellsbæjar.
Meira ...

Ási lýkur störfum sem byggingarfulltrúi

27.04.2018Ási lýkur störfum sem byggingarfulltrúi
Ásbjörn Þorvarðarson eða Ási eins og flestir Mosfellingar þekkja hann, lauk störfum sem byggingarfulltrúi Mosfellsbæjar þann 27.apríl. Hann hóf störf hjá Mosfellssveit í byrjun ágúst 1982 og gegndi því starfi byggingarfulltrúa í rétt tæplega 36 ár.
Meira ...

Fjölskyldutímar í sumarfrí

27.04.2018
Nú er að renna upp síðasti tíminn fyrir sumarfrí en hann er næstkomandi sunnudag, 29. apríl. Það verður mikið fjör, boðið upp á hoppukastala og grillaðar pylsur.
Meira ...

Dagur jarðar - Plokk á Íslandi

27.04.2018
Umhverfissvið Mosfellsbæjar hvetur fyrirtæki í bænum til þess að velja sér einn dag í vor til þess að taka til í sínu nærumhverfi.
Meira ...

Reglur um framkvæmdir í Mosfellsbæ

26.04.2018
Mikil uppbygging á sér nú stað í Mosfellsbæ og því fylgja miklar framkvæmdir og rask af ýmsu tagi.
Meira ...

Framkvæmdum við Helgafellsskóla flýtt

26.04.2018Framkvæmdum við Helgafellsskóla flýtt
Á fundi bæjarráðs þann 12. apríl sl. var samþykkt að heimila bæjarstjóra að ganga frá samkomulagi við Yrki arkitekta ehf. og VSB Verkfræðistofu ehf. um fullnaðarhönnun 2.-4. áfanga Helgafellsskóla.
Meira ...

Hugmyndasamkeppni um aðkomutákn fyrir Mosfellsbæ

26.04.2018Hugmyndasamkeppni um aðkomutákn fyrir Mosfellsbæ
Mosfellsbær í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efndi til samkeppni um hönnun á nýju aðkomutákni til að marka þrjár aðkomur að Mosfellsbæ og bárust alls 34 tillögur um aðkomutákn.
Meira ...

Hestamenn bjóða heim 1. maí

24.04.2018
Opið hús á degi íslenska hestsins - Hestamannafélagið Hörður býður bæjarbúa velkomna á opið hús í reiðhöll félagsins að Varmárbökkum þriðjudaginn 1. maí kl. 15:00.
Meira ...

Opnun útboðs - Helgafellsskóli – Lóðarfrágangur

20.04.2018
Þann 13. apríl 2018 voru tilboð opnuð í verkið: Helgafellsskóli – Lóðarfrágangur.
Meira ...

Opið fyrir umsóknir í Listasal Mosfellsbæjar

18.04.2018
Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um einka- og samsýningar fyrir sýningarárið 2019.
Meira ...

Hreinsunarátak í Mosfellsbæ

17.04.2018
Mosfellsbær minnir á hreinsunarátak sem er dagana 12. apríl til 3. maí. Íbúar eru hvattir til að huga að umhverfinu og hreinsa í kringum hús sín og næsta umhverfi enda vorið á næsta leiti.
Meira ...

Mosfellsbær hlýtur gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC 2018

16.04.2018Mosfellsbær hlýtur gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar ákvað á 1285. fundi sínum að hefja vinnu við framkvæmd jafnlaunaúttekt hjá sveitarfélaginu og var PwC falið það verkefni.
Meira ...

Menningarvika leikskólabarna í Mosfellsbæ

16.04.2018Menningarvika leikskólabarna í Mosfellsbæ
Árleg menningarvika leikskólabarna í Mosfellsbæ verður haldin 13. - 23. apríl næstkomandi á torginu í Kjarna. Leikskólabörn Mosfellsbæjar hafa verið að vinna listaverk sem verða til sýnis á torginu þessa daga.
Meira ...

Varmárskóli vann upplestrarkeppnina

16.04.2018Varmárskóli vann upplestrarkeppnina
Í tilefni 20 ára afmælis Stóru upplestrarkeppninnar í Mosfellsbæ var keppnin haldin í Framhaldsskólanum. Til leiks voru mættir 10 framúrskarandi og hæfileikaríkir upplesarar úr 7. bekkjum Lágafells- og Varmárskóla.
Meira ...

Vel heppnaður fundur umhverfisnefndar

14.04.2018
Síðastliðið haust samþykkti umhverfisnefnd Mosfellsbæjar að hefja endurskoðun á umhverfisstefnu bæjarins með hliðsjón af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Meira ...

Neyðarstjórn fær talstöðvar

13.04.2018Neyðarstjórn fær talstöðvar
Fulltrúar aðgerðarstjórnar og Sökkviliðs höfuðborgarsvæðisins afhentu Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra og fulltrúum neyðarstjórnar Mosfellsbæjar tvær Tetra talstöðvar þriðjudaginn 13. mars.
Meira ...

Móttaka flóttafólks frá Úganda

13.04.2018Móttaka flóttafólks frá Úganda
Miðvikudaginn 11. apríl stóð Mosfellsbær fyrir sérstakri móttöku fyrir flóttafólk frá Úganda og í kjölfarið var farið í heimsókn á bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar.
Meira ...

Sumardagurinn fyrsti í Mosfellsbæ

12.04.2018
Haldið verður hátíðlega upp á sumardaginn fyrsta fimmtudaginn, 19. apríl. Hefst hátíðin á Bæjartorginu þar sem farið verður í skrúðgöngu kl. 13:00 og gengið að íþróttamiðstöðinni að Varmá þar sem verða skátatívolí og hoppukastalar.
Meira ...

Heilbrigðiseftirlitið fær styrk til rannsókna

10.04.2018
Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis hefur hlotið styrk til grunnrannsókna á lífríki Selvatns, Silungatjarnar og Krókatjarnar. Það er umhverfis- og auðlindaráðuneytið sem úthlutar styrknum upp á 1 milljón króna.
Meira ...

Hugmyndasamkeppni um aðkomutákn fyrir Mosfellsbæ - Skilafresti að ljúka

09.04.2018
Minnum á að skilafrestur er til hádegis þriðjudaginn 10. apríl 2018. Mosfellsbær í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til samkeppni um hönnun á nýju aðkomutákni/einkenni til að marka þær þrjár aðkomur að bænum.
Meira ...

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin

09.04.2018
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin og stendur til kjördags, laugardaginn 26. maí 2018. Atkvæðagreiðslan fer fram hjá sýslumönnum um land allt á aðalskrifstofum eða útibúum þeirra.
Meira ...

Mosfellsbær tekur við flóttamönnum í fyrsta sinn

09.04.2018Mosfellsbær tekur við flóttamönnum í fyrsta sinn
Mánudaginn 19. mars settust tíu flóttamenn að í Mosfellsbæ, hinsegin­ fólk frá Úganda sem hefur undanfarið dvalið í flóttamannabúðum í Kenía. Þetta er í fyrsta sinn sem Mosfellsbær tekur formlega á móti flóttafólki.
Meira ...

Umsóknarfrestur vegna úthlutunar lóða við Fossatungu og Kvíslartungu liðinn

06.04.2018
Þann 5. apríl rann út umsóknarfrestur vegna úthlutunar lóða við Fossatungu og Kvíslartungu í Mosfellsbæ. Alls eru 31 lóð til úthlutunar og eru umsóknir um 350.
Meira ...

Vel heppnaður fundur fjölskyldunefndar um stefnu Mosfellsbæjar í málefnum eldri íbúa

06.04.2018Vel heppnaður fundur fjölskyldunefndar um stefnu Mosfellsbæjar í málefnum eldri íbúa
Fimmtudaginn 5. apríl var haldinn í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar opinn fundur fjölskyldunefndar um stefnu bæjarins í málefnum eldri íbúa. Þátttaka var með eindæmum góð en á fundinum lögðu 110 íbúar fram hugmyndir sínar um markmið og aðgerðir í málaflokknum.
Meira ...

Mosfellsbæ gert að greiða 20 milljónir

04.04.2018
Héraðsdóm­ur Reykja­ness hefur dæmt Mos­fells­bæ til þess að greiða Spennt ehf. 20.099.106 kr. Í dómn­um kem­ur fram að Spennt eigi sam­tals kröf­ur að fjár­hæð 51.978.424 krón­ur. Mos­fells­bær eigi hins veg­ar gagn­kröf­ur til skulda­jafnaðar að fjár­hæð 31.879.318 krón­ur og beri því að greiða 20.099.106 krón­ur vegna máls­ins.
Meira ...

Menningarvor í Mosfellsbæ að hefjast

03.04.2018
Menningarvor í Mosfellsbæ hefst 10. apríl og stendur til 27. apríl. Dagskráin fer fram í Bókasafni Mosfellsbæjar og hefst kl. 20:00. Hátíðin fer fram árlega og er nú haldin tvö þriðjudagskvöld í apríl.
Meira ...

Síða 0 af Infinity